Fundargerð 122. þingi, 30. fundi, boðaður 1997-11-20 10:30, stóð 10:30:01 til 13:43:28 gert 20 13:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

fimmtudaginn 20. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 19. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[10:33]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd ráðherra á 12. gr. jafnréttislaga.

[10:37]

Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293.

[11:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framtíðarskipan raforkumála, fyrri umr.

Stjtill., 227. mál. --- Þskj. 259.

[11:16]

[12:41]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:09]

[13:43]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 13:43.

---------------